Ok ég skal þá blogga smá

En þetta verður bara lítið blog því ég hef nákvæmlega ekkert að segja og sagt er um eina mæta mey....

" Oft hefur hin mæta mey,

mörgu frá að segja,

en þegar orðin þéna ei,

þá er best að þegja. "

Þetta er jú að mörgu leiti rétt í mínu tilfelli hehehehehehehe. GetLost

En hvað um það, jú síðasta blog færsla er svo gömul að það fer að slá í hana, en jú svo bráðum hef ég nú smá fréttir að færa (vonandi)  svo þið bíðið bara róleg krakkar mínir.

Það getur nú bara verið að við fjölskyldan skellum okkur til Svíþjóðar í febrúar því hún Lulla okkar verður gömul þann 18 febrúar ( 30 ÁRA ) úff ekki öfunda ég hana að því! he he he Whistling

jæja þar sem mér finnst ekkert gaman að lesa langar (mjög langar ) blog færslur ætla ég að láta þetta duga í bili.

Bið að heilsa öllum og kossar og knús í krús.

Þórunn 10.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ ég var bara á smá blogg rúnti og ákvað að skella inn smá kommenti hjá þér. Svona til að reyna að peppa þig upp í það að vera duglegri að skrifa:) reka svo á eftir gömlunni líka:)

Kvðeja úr kulda og frosti

Elísabet ,frænka gömlunnar:)

Elísabet Rut (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 17:53

2 identicon

halló palló.... miss jú skvís.... vonandi hafið þið það sem allra best...

knús og klemm og kossar og knús...

Hrafnhildur Kaffimær

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 10:31

3 identicon

Heyrðu.. gleymdi einu...

www.flickr.com/photos/oskth

skoðaðu myndirnar mínar :) ef þú hefur tíma...

knússss

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 10:33

4 Smámynd: Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir

Halló halló!

Sko mína bara búinn að blogga dugleg stelpa!!! En allavega hlakka ég til að hitta ykkur þegar þið skellið ykkur hingað.  Vertu svo dugleg að halda áfram að blogga.

Bestu kveðjur úr Svíaríki Lulla

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 22.1.2007 kl. 19:06

5 Smámynd: Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir

Halló halló!

Varstu að missa þig í athugasemdunum hjá mér, sama færslan kom ekki nema 3 haha, var kanski ein færslan boðsmiði fyrir mina familu hehe

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 24.1.2007 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband