Ísland - Danmörk

Jæja þá er leikurinn yfirstaðinn og það var klikkuð spenna í lok seinni hálfleiks, en ég verð að segja að það var áfall að tapa fyrir þeim þó það hafi ekki munað nema 1 marki, en málið er það að danir voru bara með svo miklar yfirlýsingar fyrir leik og sögðu að það væri nú bara formsatriði að klára Íslendingana og að þeir væru nú komnir áfram eftir þann leik! Þetta fer alveg svakalega í taugarnar á mér þó að ég viti að það þýðir ekkert, en hinsvegar þótti mér gaman að því hvað þetta var erfitt fyrir þá að "klára íslendingana" og á vissum tímapunkti voru þeir orðnir ansi pirraðir og alveg drullu hræddir um að tapa þessu og yfir því get ég brosað pínu. En það er ekki hægt að segja annað að okkar mönnum hafi gengið mjög vel í þessari keppni og aldrei komist eins langt á HM.  Svo þeir eiga jú auðvitað hrós skilið og ég er ánægð með þá, þó daninn sé alveg óþolandi núna og verða næstu daga útaf gorti en málið er bara heppni og ekkert annað vegna klúðursins á síðasta markatilraun íslendinga í leiknum þegar bolta kvikindið hitti stöng og danir komust yfir á síðustu sek. Svo það er varla að þeir geta montað svona svakalega einsog þeir gera þó þeir spiluðu jú sterkann leik.

Med venlig hilsen fra DK. Þórunn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Ok. 3 tilraun #("/#&#&/"#

Min bara dugleg i blgginu "u go girl" og helv. daninn, uss eg hef sagt tad adur og segi tad aftur "bara flytja til noregs"

Luvju

Eva Sigurrós Maríudóttir, 31.1.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

jeiiiiiiiiiiiiii

Allt er ta trennt er ;)

Eva Sigurrós Maríudóttir, 31.1.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband