4.2.2007 | 13:23
12 vikur!!!!
Jæja komin tími á blog. Það hefur lítið gerst hérna því ég hef bara verið heima í rúmar 2 vikur (í veikindafríi) Vegna mikillar ógleði sem fylgir litla krílinu sem býr í bumbuni minni núna og hefur búið þar núna í rúmar 12 vikur En hún/hann ætlar ekki að gera mér þetta auðvelt fyrir því ég hef haft ógleði í 24 tíma á sólarhring og búin að léttast soldið mikið sem doksinn minn er ekki mikið ánægð með, en þetta er nú allt að koma til og vonandi að hún/hann verði nú bara til friðs það sem eftir er af bakstrinum En það er mikil tilhlökkun í okkur öllum og ekki síst strákunum sem vilja fá litla systir til að hnoðast með og dekra og passa uppá alla hennar tíð.( Og henda út stráknum sem hún kemur til með að hitta. Ef ég þekki þetta rétt af eigin reynlsu verður þetta alveg óþolandi fyrir hana ( Elli elsku brósi minn taktu þetta til þín!! ) HEHEHE. En jæja svona er þetta nú bara og við vonum bara það besta. Ég á að koma í sónar núna á föstudaginn næsta og þá fer ég í hnakkaþykktarmælingu og við fáum að sjá hnoðran/n í fyrsta sinn EKKERT NEMA SPENNANDI!
Það er lítið annað að frétta í bili og ég leyfi ykkur að fylgjast með gangi mála.
Ástar kveðjur Þórunn 12.
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hi hi :)
knuuuuuuus
Eva (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 16:40
Halló!
Litli bumbubúinn lætur aldeilis vita af sér, er sammála strákunum held að það sé litil dama á leiðinni -, vona að hún verði ekki jafn þrjósk og frænka hennar (Kristín Björg) þegar hún fer í hnakkaþykktarmælinguna, Elli vissi að til að þú finndir draumaprinsinn þyrfti þú að kyssa heilan djöfuldóm af froskum fyrst (sorry fyrrverandi gaurar Þórunnnar)hann er bara góður brósi að hjalpa til við að henda þeim fra hehehe.
Hlökkum til að sja ykkur bráðum knus og kossar Lulla
Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 4.2.2007 kl. 22:07
Til hamingju með krílið! ;)
Kristín (www.blog.central.is/kruttrassgat) (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.