Búin í sónar :)

Jæja þá er fyrsti sónarinn búin og allt gekk vel og ég er komin pínu lengra en talið var í fyrstu, en núna er ég komin 13 vikur og 3 daga, en ég hélt að ég væri komin 13 vikur á morgun laugardag. Hnakkaþykktarmælingin gekk vel og líkurnar á að eitthvað sé að eru 1 á móti 12 þúsund og eitthvað  svo þetta verður heilbrigt krílapons. InLove Nú og svo fór ég í Bilka í gær og keypti mér bumbuföt. s.s. Tvenna boli og einar buxur og svona þykkar sokkabuxur en ég get verið í bolnum og bara sokkabuxum því bolurinn er það síður og ekkert smá flottur. Smile OK ég veð að fara koma inn myndum hérna inn svo það hlýtur að fara koma að því hí hí hí.

Einar Ágúst fór í klippingu í dag og hann er rosa flottur töffari Cool og Emmi vildi að ég klippti hann svo hann fékk líka flotta klippingu og þvílíkur munur að sjá pjakkana, það sést í andlitið á þeim núna og OMG! Þeir eru sko sætastir. Happy En núna er komið vetrarfrí í skólanum svo þeir verða heima alla næstu viku og þeim finnst það sko ekkert leiðinlegt!

Jæja molar ég bið að heilsa í bili og gangið hægt um gleðinar dyr og góða helgi.

Med venlig hilsen, Þórunn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband