11.7.2006 | 19:55
jæja þá!
Jæja þá er ég komin inná þetta en hún Eva vinkona mín var svo sæt að stofna þetta fyrir mig því hún hafði ekkert að gera ( annað en að tala við mig í símann á meðan) he he he enda ekkert skrítið, en jæja hvað um það, ég fer nú bara bráðum að halda í ferðalag og ætla mér að kíkja yfir til Svíþjóðar og Noregs og tek jú Emma með en Einar er á Íslandi núna í heimsókn hjá ömmu sinni og afa og ég vona að hann skemmtir sér konunglega þessi elska en ég sakna hans alveg hræðilega
Við Emmi leggjum í'ann þann 22 Júlí og byrjum á því að fara til Svíalands og heimsækjum Ella og Hermann og fjölskyldur þeirra og svo ætlar hún Eva mín að sækja okkur og förum þá til Norge! vííí.
En þetta verður bara GAMAN.
Jæja krúttur ég ætla að láta þetta gott heita í bili og ég bið að heilsa ykkur öllum og þúsund kossar og milljón knús í krús.
Kveðja Þórunn.
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.