Taka 2- Íslandsferðin!

Þegar ég var búin að skrifa helling á bloggið slökkti talvan á sér og allt hvarf Angry en stelpan hefur nú bara ekki þolinmæði í svona svo ef þetta gerist aftur þá ætla ég ekki að blogga fyrr en ég er búin að fá mér nýja tölvu!!!!!

En við erum komin heim frá Íslandinu góða og það var alveg dásamlegt að komast aðeins HEIM! En það var leiðinlegt að ná ekki að heimsækja alla sem maður ætlaði til því fólk var jú í vinnu á daginn svo við höfðum ekki nema kvöldin til að kíkja á fólk og lítill tími. Crying En þið sem ég kom ekki til, ég vona að þið fyrirgefið það og ég kem bara næst til ykkar og svo er jú alltaf gaman að fá heimsókn frá ykkur líka ef þið eruð á flakki um danaríkið. Við vorum með Katrínu Maríu allan tímann sem við vorum fyrir utan eina nótt og það var alveg dásamlegur tími með henni og virkilega erfitt að kveðja hana. En við eigum nú von á því að hún komi til okkar þegar litla systir hennar kemur í heiminn InLove

Meðgangan gengur ágætlega nema ég er hætt að geta sofið á nóttuni fyrir pirring í fótum og ég er orðin pínu þreytt á því.  ( Ef einhver kannast við svona pirring í fótum.. svona einsog taugakippi, þá endilega láta vita hvað ég get gert til að láta þetta hætta!!!!! ) Angry 

Jæja framtakssemin er alveg að fara með mig hérna og ég á enn eftir að setja myndirnar inní tölvuna, en ég geri það von bráðar!

Bið að heilsa öllum og kossar og knús til ykkar. Og ekki gleyma að kvitta fyrir ykkur.

Kveðja Þórunn og bumba 28 v.3d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ mus..

Gott ad heyra fra ter adeins :)

Love u

Eva (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 15:44

2 identicon

hæ hæ:o) ótúlega gaman að hitta þig þó að það hafi verið stutt;)

Hófí (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 14:54

3 identicon

Já það var æðislegt að hitta ykkur! Miss you so much hon

Kristín (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 01:00

4 identicon

Hey skvís, svo þetta er lítil stelpa sem þú gengur með ?

Gaman að heyra að þið höfðuð það gott á klakanum... en leiðinlegt að þið náðuð ekki að hitta alla...!

Hafið það gott og gangi ykkur vel.

Knúsíbús...

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband