Strandardagur í dag!

Jæja elskur, í dag var farið á ströndina og sólað sig aðeins og það var klikkaður hiti! En jæja það er nú ekki allt búið enn því hún Pettý frænka mín hringdi í mig í dag og sagði að hún væri á leið til danaveldis í heimsókn og hún ætlar að vera í sumarbústað í Aabenraa og ég bara verð að hitta hana áður en ég fer í ferðalagið til svíþjóðar og noregs ( BARA 6 DAGAR) Hlæjandi 

jæja ég hef nú ekkert meira að segja í bili svo ég sendi bara kossa og knús til ykkar.

 

Kveðja Þórunn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband