22.8.2006 | 08:11
Pöddur!!!!!!!
Jæja hérna kemur ein færsla og ég veit vel að ég er EKKERT dugleg við þetta!
En ég má til með að segja ykkur að ég er ofsa pödduhrædd og allt það ætli það hafi ekki verið vegna þess að ég finndi á mér að eitthvað ætti eftir að gerast með mig og pöddurnar enda kom það á daginn að ég var bitinn af einhverju (veit ekki hvaða dýr þetta var) og núna er löppin á mér svo stokkbólgin og illt að ég geng við hækju og er að fara í annað sinn til læknis því pensilínið sem ég fékk virkar ekki á þetta og ég bólgna bara meira og verkurinn eykst og löppin er orðin föl blá og fram í tær.
En pöddu kvikindið fékk að drepast fyrir þetta!!!
En svo er annað, en hún Eva mín var að missa bróðir sinn í hræðilegu bílslysi ekki nema 21 árs. Og hún Eva er að fara til Íslands núna á miðvikudaginn til að vera við kistulagningu og jarðarför og ég sendi henni mínar hlýjustu hugsanir og ég vona að hún finni styrkinn sem hún þarfnast á þessum tímum.
Jæja ég ætla að láta þetta duga í bili og ég vona að ég verði duglegri við að skifa hérna inn og segja ykkur eitthvað.
Bestu kveðjur Þórunn.
P.s. Set inn myndir bráðum!
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.