Fyrsta brúðkaupsafmælið! :O)

Hæ hæ allir saman, í dag eigum við Steinar minn 1 árs brúðkaupsafmæli og það er soldið skrýtið að hugsa til þess að ég sé búin að vera gift í eitt ár því mér finnst svo stutt síðan að ég var að deyja úr stressi og laf hrædd um að ég myndi detta á leið inn kirkjugólfið he he he Hlæjandi

Í dag hugsar maður til þess þegar hún Eva mín birtist í blómabúðinni hjá mömmu sinni og sat þar þegar hún Inga kallaði mig til sín og skoða blómin sem hún var búin að setja saman í vönd og ég auðvitað fór til hennar og situr hún Eva ekki þar bara í mestu makindum og tilbúin í brúðkaupið (hún býr í Noregi og sagðist ekki komast í brúðkaupið) en viðbrögðin voru þau að ég grét og grét og ætlaði nú bara ekki að ná mér! :O) Ekki að ástæðulausu sem manni þykir vænt um hana þessa elsku!!! Koss

jæja elskurnar mínar. Já og Steinar minn til hamingju með daginn ástin mín og ég er viss um að við eigum eftir að eiga mörg mörg frábær ár saman.

Ég elska þig.

 

Kveðja Þórunn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir

Innilega til hamingju með daginn elskurnar mínar. Kveðja Lulla,Elli og Kristín Björg.

Hlökkum til að koma í heimsókn innan skamms

Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 3.9.2006 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

þórunn þorleifsdóttir
þórunn þorleifsdóttir

Ég heiti Þórunn og á heima í Danmörku, ásamt eiginmanni,3 börnum og hundinum Max. Er í fæðingarorlofi þar sem ég er að fara koma með lítið kríli í heiminn þann 30 júlí :O)

Nýjustu myndir

  • júní
  • hmm
  • úff
  • Júní
  • mai

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband