14.9.2006 | 13:59
Verð yngri með hverju árinu sem líður!!!! :O)
Jæja þið og allir hinir.
Á sunnudaginn verður stelpan bara orðin þrítug og alltaf jafn ung ef ekki bara yngri svei mér þá he he he.
En haldiði ekki bara að hann Pabbi minn og Guðný og Elli, Lulla og Kristín Björg ætli ekki bara að koma til mín í tilefni dagsins og verða hjá mér um helgina og mig hlakkar ekkert smá til að hitta þau öll sömul En hún Eva getur því miður ekki komið núna enda er það nú mj0g skiljanlegt því hún varð að fara til íslands í miður skemmtilegum erindagjörðum um daginn, já og var að kaupa sér hús í Norge!!!! :O)
En ég veit vel að hún verður hjá mér í huganum á sunnudaginn þessi elska.
En jæja ég hreinlega nenni ekki að skrifa meira í bili svo ég bið að heilsa öllum.
Kossar og knús kveðja Þórunn.
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bújé....
Verð sko hjá þér í anda, verð bara með þig í símanum allann daginn :D lol
wish i was there
Eva (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.