18.9.2006 | 12:18
17 Sept. ´76 - 17 Sept.´06.
Já gott fólk nú er stelpan orðin 30 ára!
Þau komu til mín hann pabbi minn og Guðný og Elli brósi minn og Lulla með Kristínu Björg. Og það var ekkert smá frábært og ég get sagt það án þess að ljúga nokkru að þetta var það besta afmæli sem ég hef haldið uppá! Þau komu um miðnætti á föstudaginn og þá var smá kjaftað og hafg huggó og á laugardaginn fórum við í Bilka að versla og svo var farið heim til að grilla og klára skreyta salinn. svo þegar allt var tilbúið borðuðum við þessa líka dýrindis máltíð og drukkið rauðvín með, ég fékk margar góðar gjafir og ég þakka kærlega fyrir mig. Eftir að við vorum búin að borða og skála pínu var bara sett góð tónlist á fjörið startaði með stæl og djammað fram til klukkan 6 um morguninn :O)
En auðvitað vantaði hana Evu mína í fjörið en henni er alveg fyrirgefið.
jæja ég bið að heilsa í bili.
Kveðja Þóunn.
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ!
Enn og aftur ástarþakkir fyrir okkur og takk fyrir frábæra helgi !!!! Komust þreytt en áfallalaust heim hehe, gott að vita að þú efur vegvisirinn inn á fertugsaldurinn gamla mín.
Kveðja Lulla og co
Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, 18.9.2006 kl. 16:24
Hey oldie skallapoppari ;) (eru hárin ekki farin að þynnast annars? haha)
Æðislegt að það hafi gengið vel og allir skemmt sér konunglega... við Alexandra vorum hér heima að horfa á barnasöngvakeppnina og mér var SKO hugsað til ykkar! hehe..
Knús og klemms og sjáumst í dag :)
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 06:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.