Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
19.4.2007 | 14:58
Er ekki komin tími fyrir smá...
Blogg? Jú það er svosem nóg búið að gerast síðan síðast og ég veit satt að segja ekki hvar ég á að byrja. Það var frábært að Brynja Sif skuli finna okkur Brósa hérna á blogginu og núna er bara ða fylgjast með HDS blogginu og sjá hvort eitthvað verði að þesu reunioni sem átti að halda þann 5 mai. En ég vona það svo sannarlega því við brósi verðum einmitt á landinu þá
Jæja ég er búin að fara í sónar aftur og allt kom voða vel út og ég veit hvaða kyn ég er með en ég ætla bara ekki að segja ykkur það þó svo að ég sé krónísk klöguskjóða Þetta er bara spennandi!
Emmi og Gísli eru búnir að fá sér kanínur og Emmi fékk kanínu sem fékk nafnið Peli svo núna erum við með 4 hunda, 1 kött og 2 kanínur svo það er nóg af dýrum hérna til að knúsa.
jæja þetta var nú það helsta í bili og ef við verðum heppinn skrifa ég kannski eftir 12-13 vikur eitthvað meira Nei nei ég segi svona.
Kossar og knús til þeirra sem eiga það skilið.
Kveðja Þórunn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar